Fræðsluefni Rafmyntaárið 2022 í hnotskurn og hvers má vænta á nýju ári? Árið 2022 hefur reynst krefjandi fyrir þátttakendur á eignamörkuðum, en segja má að árið hafi einkennst af alþjóðlegu verðbólguskoti, stýrivaxtahækkunum, samdrætti í hagkerfum heimsins og stríði í Evrópu.
Fræðsluefni Bitcoin og efnahagsástand heimsins - Hvað er að gerast og hvað er framundan? Mikið hefur verið fjallað um verðbólgu, lækkanir á mörkuðum og óvissu í efnahagsmálum heimsins undanfarið í fjölmiðlum. Nýlega birtist frétt um að S&P 500 hlutabréfavísitalan í Bandaríkjunum hefði ekki lækkað jafn mikið á fyrri hluta árs síðan 1970...
Fræðsluefni Bitcoin hjá Begga Ólafs og 10.000 viðskiptavinir Vart verður sagt að gengi Bitcoin hafi valdið miklum æsingi frá því að það náði hámarki í nóvember í fyrra í um það bil $69.000. Gengið hefur sigið allnokkuð og fór neðst í tæplega $33.000 í janúar síðastliðnum.