Fræðsluefni Bitcoin hjá Begga Ólafs og 10.000 viðskiptavinir Vart verður sagt að gengi Bitcoin hafi valdið miklum æsingi frá því að það náði hámarki í nóvember í fyrra í um það bil $69.000. Gengið hefur sigið allnokkuð og fór neðst í tæplega $33.000 í janúar síðastliðnum.