Myntkaup bloggið
  • Heim
  • Um okkur
  • Gengi rafmynta
  • Fyrirtæki
  • Blogg
Innskrá
Torfi Karl Ólafsson

Torfi Karl Ólafsson

Torfi kynntist Bitcoin árið 2017 og hefur síðan þá haft brennandi áhuga á tækninni bakvið rafmyntina. Hann er með það að markmiði að gera Íslendingum kleift að læra sem mest um bitcoin og bálkakeðjur.

Hvað er Blockchain?
Fræðsluefni

Hvað er Blockchain?

Rafmyntin Bitcoin er ekki einungis bara gjaldmiðill, því það má segja að Bitcoin sé í senn gjaldmiðill og dreift (e. decentralized) greiðslukerfi. Greiðslukerfið byggist á nýstárlegri tækni sem kallast blockchain. En hvað er eiginlega blockchain? Blockchain, eða bálkakeðja á íslensku, er færsluyfirlit. Nánar tiltekið er það yfirlit yfir allar færslur

  • Torfi Karl Ólafsson
Torfi Karl Ólafsson 12. maí 2019 • 3 min read
Hvað er Leifturnetið (e. Lightning Network)?
Fræðsluefni

Hvað er Leifturnetið (e. Lightning Network)?

Leifturnetið er kerfi sem situr ofan á Bitcoin kerfinu og er oft talin ein mikilvægasta hugmynd sem komið hefur fram til þess að auka afköst þess og gera Bitcoin að gjaldmiðli sem hægt sé að nota til þess að greiða fyrir vörur og þjónustu um allan heim. Leifturnetið er svokölluð

  • Torfi Karl Ólafsson
Torfi Karl Ólafsson 29. mar 2019 • 2 min read

© 2019- Myntkaup ehf.